top of page

Viðburðir

Hér er hægt að fá upplýsingar um Kærleiksdaga, dagsetningar og dagskrá og skráningu.

Artboard 6 copy 2_edited.png
  • Hótel Laugar í Sælingsdal - Nóvember 2023
    Hótel Laugar í Sælingsdal - Nóvember 2023
    fös., 10. nóv.
    Hótel Laugar
    Fjölbreytt dagskrá, hugleiðsla fyrirlestrar og hópheilum á þessum fallega stað. Einkatímar í boði, frjálst val.
  • Úthlíð í Bláskógarbyggð - Maí 2023
    Úthlíð í Bláskógarbyggð - Maí 2023
    fös., 05. maí
    Úthlíð, 806, Iceland
    Á kærleiksdögum verður fjölbreytt dagskrá, hugleiðsla, fyrirlestrar og hópheilun á þessum fallega stað. Hægt er að velja um fjölbreitta einkatíma sem verða í boði. Gist verður í litlum notalegum sumarhúsum og samveran verður haldin í Maríukirkjunni sem hefur einstaka orku.
  • Hótel Natur, Þórisstöðum í Eyjafirði - Mars 2023
    Hótel Natur, Þórisstöðum í Eyjafirði - Mars 2023
    fim., 16. mar.
    Svalbarðsstrandarhreppur
    Kærleiksdagar standa yfir í fjóra daga í þetta sinn. Fjölbreytt dagskrá, hugleiðsla, fyrirlestrar og hópheilun á þessum fallega stað. Hægt er að velja um fjölbreitta einkatíma sem verða í boði. Góð aðstaða með útsýnisturni og heitum potti.
  • Hótel Laugar í Sælingsdal - Nóvember 2022
    Hótel Laugar í Sælingsdal - Nóvember 2022
    fös., 11. nóv.
    Hótel Laugar
    Fjölbreytt dagskrá, hugleiðsla fyrirlestrar og hópheilum á þessum fallega stað. Einkatímar í boði, frjálst val.
bottom of page